Fara í efni

Nýr ráðgjafi hjá VR

Til baka

Nýr ráðgjafi hjá VR

Hildur Guðjónsdóttir er nýr ráðgjafi sem hóf störf hjá VR í október.

Hildur lauk Bs. prófi í sálfræði árið 2008 og er að vinna að MA gráðu í Náms- og starfsráðgjöf, en hún skrifar ritgerðina sína samhliða vinnu. Sumarið 2010 starfaði hún sem ráðgjafi hjá Vinnumálastofnun og var nemi þar haustið 2010. Í janúar 2012 hóf Hildur störf sem ráðgjafi á Atvinnutorgi í Reykjavík og frá áramótum 2013 vann hún sem atvinnuráðgjafi hjá Starfi hjá VR.

Við bjóðum Hildi velkomna í hópinn og óskum henni velfarnaðar í starfi.


Fréttir

18.10.2024
05.11.2024

Hafa samband