Fara í efni

Ný heimasíða VIRK

Til baka

Ný heimasíða VIRK

Síðastliðna mánuði hefur verið unnið hörðum höndum að því að endurskoða og uppfæra allt efni á heimasíðu VIRK.  Heimasíðan hefur verið endurskipulögð frá grunni og er nú aðgengileg, hvort sem er í venjulegri tölvu, spjaldtölvu eða snjallsíma. Hönnun síðunnar var unnin í samvinnu við Stefnu hugbúnaðarhús með það að markmiði að hún væri í senn notendavæn og aðgengileg. Vatnslitamyndir eftir Kristínu Maríu Ingimarsdóttur skreyta síðuna. 


Fréttir

18.10.2024
05.11.2024

Hafa samband