Fara í efni

Hreyfing og útivist á tímum sóttvarna

Til baka

Hreyfing og útivist á tímum sóttvarna

Í ljósi breyttra aðstæðna vegna COVID-19 hafa verið tekin saman á velvirk.is nokkrar góðbendingar og hugmyndir um hreyfingu sem hægt er að iðka einn eða í góðri fjarlægð frá öðrum. 

Hægt er til dæmis að skella sér í göngutúr eða gera æfingar heima þótt maður haldi sig frá öðrum eða sé í sóttkví. Sjá nokkrar hugmyndir á velvirk.is.


Fréttir

18.10.2024
05.11.2024

Hafa samband