Fara í efni

Ársfundur VIRK 2023

Til baka
Félags- og vinnumarkaðsráðherra flutti ávarp
Félags- og vinnumarkaðsráðherra flutti ávarp

Ársfundur VIRK 2023

Ársfundur VIRK var haldinn þriðjudaginn 25. apríl kl. 13.30-15.30 í salnum Háteigi á Grand Hótel Reykjavík.

Dagskrá

Ávarp - Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra 
Starfsemi VIRK - Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri, sjá glærur hér
Reynslusaga þjónustuþega VIRK- Dóra Jóhannsdóttir
VIRKt fyrirtæki - Viðurkenningar veittar, sjá glærur hér

Hefðbundin ársfundarstörf samkvæmt skipulagskrá VIRK:
- Skýrsla stjórnar - Lóa Birna Birgisdóttir stjórnarformaður
- Ársreikningur VIRK 2022 kynntur og samþykktur
- Skipan stjórnar 2023-2024, sjá glærur hér
- Kosning endurskoðenda: Bryndís Björk Guðjónsdóttir hjá PwC
- Önnur mál


Fréttir

18.10.2024
05.11.2024

Hafa samband