Ársfundur VIRK 21. apríl
Ársfundur VIRK 21. apríl
Ársfundur VIRK - Starfsendurhæfingarsjóðs verður haldinn þriðjudaginn 21. apríl 2015 kl. 13:00 – 15:00 á Grand Hótel og er öllum opinn.
Dagskrá ársfundarins:
13:00 – 13:15: Ávarp ráðherra
Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra
13:15 – 13:35: VIRK – Starfsendurhæfingarsjóður
Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri VIRK - Starfsendurhæfingarsjóðs fer yfir starfsemina á liðnu ári og gerir grein fyrir áherslum og verkefnum til framtíðar
13:35 – 14:00: Árangur VIRK á árinu 2014
Benedikt Jóhannesson fer yfir útreikninga á árangri VIRK á árinu 2014
14:00 – 14:10: Kaffi
14:10 – 15:00: Hefðbundin ársfundarstörf samkvæmt skipulagsskrá:
1. Skýrsla stjórnar
2. Ársreikningur liðins árs
3. Breyting á skipulagsskrá
4. Tilkynning um skipan stjórnar
5. Kosning endurskoðenda
6. Önnur mál
Kl. 15:00 Fundarlok
Ársfundurinn er öllum opinn. Vinsamlegast skráið þátttöku hér.