Bataskóli Íslands
Bataskólinn er ætlaður fólki, 18 ára og eldra, sem glímt hefur við geðrænar áskoranir í lífi sínu og er markmið skólans að veita fræðslu um geðraskanir, gefa góð ráð varðandi geðheilsu, bæta lífsgæði nemenda og auka virkni.
Skólinn er öllum opinn og nemendum að kostnaðarlausu.