Specialisterne á Íslandi
Specialisterne á Íslandi hafa unnið í fimm ár með einstaklingum á einhverfurófinu. Hjá Specialisterne eru einstaklingarnir metnir og þjálfaðir, þeim hjálpað að komast í „réttan takt“ við hið daglega líf.
Markmiðið er að finna launað starf sem passar hverjum og einum eins fljótt og kostur er.