Ný dögun, stuðningur í sorg
Markmið félagsins er að styðja syrgjendur og þá sem vinna að velferð þeirra.
Starfsemin felst í stuðningi við þá sem eiga um sárt að binda vegna ástvinamissis ásamt almennri fræðslu og fyrirlestrum um sorg og sorgarviðbrögð.