Kraftur - stuðningsfélag
Starfsemi Krafts felst í því að veita andlegan og félagslegan stuðning við þá sem greinast með krabbamein og aðstandendur þess, að gæta hagsmuna félagsmanna og standa vörð um réttindi þeirra gagnvart opinberum aðilum.
Kraftur heldur úti öflugu stuðningsneti þar sem áhersla er lögð á jafningjastuðning byggðan á persónulegri reynslu.