Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins - Námskeið
Heilsugælsa Höfuðborgarsvæðisins býður upp á fjölmörg námskeið undir handleiðslu reyndra fagaðila, m.a. hugræna atferlismeðferð við víða og þunglyndi, svefnnámskeið, sjálfseflingar- og streitunámskeið. Sjá nánari upplýsingar á vefsíðu Heilsugælsu Höfuðborgarsvæðisins.