Hagsmunasamtök Heimilanna
Tilgangur samtakanna er að veita fólkinu í landinu möguleika til að sameinast og að taka þátt í að verja hagsmuni heimilanna. Hagsmunasamtök heimilanna veita félagsmönnum óháða ráðgjöf í viðskiptum sínum á lánamarkaði. Við leggjum áherslu á réttindagæslu og lausnamiðaða þjónustu fyrir heimilin í landinu.