Fara í efni

Gleym mér ei

Styrktarfélag til stuðnings við foreldra sem missa á meðgöngu og í/eftir fæðingu. GME býður upp á ráðgjöf, fræðslu og jafningjastuðning.  
Samtölin fara fram í Sorgarmiðstöð (Lífsgæðasetur, Hafnarfirði) eða í gegnum síma/fjarfundabúnað. Hægt er að óska eftir samtali með því að senda póst á gme@gme.is

Getum við bætt efni síðunnar?

Hafa samband