Fara í efni

Heimurinn minn

Verkfærið hefur verið vistað undir Niðurstöðurnar mínar
Æfing á myndbandi sem hjálpar þér að safna upplýsingum um þig til að auðvelda þér að horfa til framtíðar. Þú dregur upp sterka mynd af þér um leið og þú áttar þig á hlutverkum þínum og allri þeirri reynslu sem þú býrð yfir. Með þessa skýru mynd af þér verður auðveldara að sjá hvert þú vilt stefna og ákveða næstu skref. Þetta er skemmtileg æfing og sjálfstyrkjandi.

- Smelltu á myndina til að opna myndband með æfingunni.

 

 

 

Getum við bætt efni síðunnar?

Hafa samband