Laut
Laut er athvarf á Akureyri fyrir fólk með geðraskanir. Markmið Lautar er að rjúfa félagslega einangrun og auka lifsgæði fólks.
Í Laut er boðið uppá heitan mat í hádeginu fyrir 600 kr. Þá er boðið upp á hreyfingu, gönguferðir á hverjum degi, sundleikfimi einu sinni i viku og sund.