Fara í efni

Rússíbani tilfinninga

Verkfærið hefur verið vistað undir Niðurstöðurnar mínar
Hér er myndræn framsetning á þeim tilfinningasveiflum sem geta farið af stað þegar fólk lendir í áföllum og/eða missir vinnuna. Með því að máta þig við myndina getur þú betur áttað þig á hvað er að gerast og hvernig þú þarft að bregðast við til að ná aftur stjórn á aðstæðum. Þegar við tökum stjórn líður okkur betur.

Frekari upplýsingar með því að smella á myndina.

 

 

 

Getum við bætt efni síðunnar?

Hafa samband