Fara í efni

Tímakönnun

Verkfærið hefur verið vistað undir Niðurstöðurnar mínar
Í hvað fer tíminn þinn? Taktu þér viku í að komast að því. Hér skráir þú niður allt sem þú gerir yfir daginn og skoðar svo í lok vikunnar í hvað tíminn þinn fer. Vertu heiðarleg/ur við þig. Þú getur notað niðurstöðurnar til að meta hverju þú viljir gefa minni tíma og hverju meiri. Í ljós kemur oftast að það er hægt að taka eitthvað út til að koma öðru inn sem þig langar að leggja áherslu á. Í framhaldinu getur þú sett upp skipulag til að ná fram breytingunni sem þú vilt sjá.

Búðu þér til flokka sem þú getur notað við skráninguna svo sem fjölskylda, vinna, svefn, útréttingar, hreyfing, fítími, vinir, sjónvarp, netið, tölvan, síminn, matur . . .     

Smelltu á myndina til að sækja excelskjalið.

Getum við bætt efni síðunnar?

Hafa samband