14.05.2025
Ung VIRK
Ung VIRK er viðkvæmur hópur sem mikilvægt er að hlúa vel að til að tryggja farsæla starfsendurhæfingu. Ávinningurinn af að koma þessum einstaklingum í nám eða vinnu er óumdeilanlegur, bæði fyrir einstaklinginn sjálfan og samfélagið allt.