Fara í efni

Styrkir til úrræða fyrir þolendur kynferðisofbeldis

kombakk.is

Forvarnaþjónusta VIRK

VIRK eflir starfsgetu einstaklinga með heilsubrest sem stefna að aukinni þátttöku og virkni á vinnumarkaði 

Opið 09:00 - 16:00 í dag
03.09.2025
Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi er einfaldara, greiðslur hækka, dregið er úr tekjutengingum og fólki gert auðveldara að taka þátt á vinnumarkaði kjósi það svo. M.a. er stuðningur aukinn við fólk í endurhæfingu og áhersla lögð á að hindra að fólk falli milli kerfa og endi með ótímabært örorkumat.
27.06.2025
Alls bárust 47 umsóknir og 22 þeirra fengu styrk þetta árið. Að þessu sinni var horft sérstaklega til þess að styrkja verkefni og/eða úrræði sem sniðin voru að þörfum einhverfra einstaklinga.

Mikilvægar slóðir

Hafa samband