Fara í efni

VIRK eflir starfsgetu einstaklinga með heilsubrest sem stefna að aukinni þátttöku á vinnumarkaði

Opið 09:00 - 16:00 í dag
18.10.2024
VIRK stendur fyrir vitundarvakningu með það að markmiði að hvetja okkur sem samfélag til að taka vel á móti þeim sem eru að koma inn á vinnumarkaðinn eftir veikindi eða slys og einnig fjölga fyrirtækjum og stofnunum í samstarfi við Atvinnutengingu VIRK.
05.11.2024
Vigdís forstjóri undirritaði nýverið samning sem kveður á um víðtækt samstarf á sviði endurhæfingar og samhæfingu þjónustunnar þvert á kerfi.

Mikilvægar slóðir

Hafa samband